Þrídrangaviti við Vestmannaeyjar

Þrídrangar 2Þrídrangar 12 B

 

 

 Vítastæði í Þrídröngum er allt annað en auðvelt aðkomu en engu að síður var þar reistur  viti árið 1939 og var hann annar tveggja skerjavita sem byggðir voru þá um sumarið. Hinn vitinn heitir Miðfjarðarskersviti í Borgarfirði, hann er byggður á skeri sem er aðeins 7 metra hátt.

Þrídrangaviti er byggður á einum af þrídröngum sem er 40 metra hár. Þessar myndir eru teknar þegar menn frá Siglingastofnun Íslands eru að þjónusta vitann, en það þarf að gera reglulega og er notuð þyrla við það verk í dag.

Þrídrangar 3Þridrangar 3

 

Þridrangar 6Þridrangar 5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband