Drengir á leið í sund

Drengir í Sundkennslu

Myndin er af hóp drengja sem er að bíða eftir að fara í sund í gömlu sundlaugina á Miðhúsatúni á því herrans ári 1949. Sú sundlaug var með hreinum sjó og náttúruleg. óyfirbyggð

Þarna fremst má sjá nokkur þekkt andlit eins og Richard Sighvatsson í Ási, Bjarna Jónasar, Sævar Jóhannesson, Gústa Hregg, Gísla Sigmarsson og fl.

Ekki veit ég hver hefur tekið myndina en það gæti verið Friðrik Jesson, myndin er í gömlu Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband