9.8.2009 | 18:28
Kruzenshtern í Reykjavíkurhöfn
http://en.wikipedia./wiki/Kruzenshtern_(ship)
Myndarlegt seglskip í Reykjavíkurhöfn.
Í gær fór ég minn vanalega bryggjurúnt um hafnir á Reykjavíkursvæðinu, í þetta skiptið gat ég farið um borð í þetta myndarlega seglskip sem lá við Ægisgarð. Því miður mátti ekki fara niður eða inn í skipið aðeins skoða það sem er ofandekks. Það gerði ég og tók við það tækifæri meðfylgjandi myndir.
Allt þarna um borð er mjög stórt og sterklegt, eins og möstur og allt þeim tilheyrandi.
Ég hafði nú svolítin áhuga á öryggisbúnaði skipsins, þess vegna eru margar myndir tengdar þeim búnaði, en myndirnar tala sínu máli.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.