Húsið Reynivellir hverfur

Grétar Reinivellir Húsið Reynivellir stóð við Kirkjuveg 66 í Vestmannaeyjum. Foreldrar mínir þau Sveinbjörn Snæbjörnsson og Matthildur Matthíasdóttir keyptu húsið 1948 og bjuggu þar svo til allan sinn búskap,eða til dauðadags.  Matthildur lést í nóvember 1986, en Sveinbjörn lést í desember 1996. Ekki veit ég hver byggði Reynivelli en árið 1942 eru eigendur skráðiy Adólf G. Jónsson og Guðbrandur Jónsson.

Þórður Svanson trésmiður keypti húsið til niðurrifs, og er hann hér á myndini fyrir neðan ásamt vinnuvél sem vann verkið.

 

Líklega byggir Þórður Svanson þarna nýtt og fínt nýtískulegt íbúðarhús.

Reynivellir 66

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reynivellir 66 1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reynivellir 66 2 

Myndirna af niðurrifinu tók Daði Pálsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband