Fyrstu kvennkokkarnir í Eyjaflotanum

Fyrstu kvennkokkarnir í Eyjaflotanum

Fyrstu kvenkokkar í Vestmannaeyjaflotanum voru Helga Jónsdóttir frá Engey og Svala Johnsen, Suðurgarði. Á myndinni eru þær í káetudyrum á Sævari VE 328, sumarið 1940.

Þarna er báturinn auðsjáanlega fullur af síld.

Myndina tók Einar Hannesson og er hún með grein úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá 1976, en greinin nefnist: Á síld með Binna í Gröf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband