20.7.2009 | 21:09
Í tilefni af fjölmennu skátamóti.
Ríflega þrjú þúsund skátar hvaðanæva úr veröldinni eru nú staddir hér á landi, og örugglega einhverjir frá Eyjum.
Í Vestmannaeyjum hefur verið öflugt skátastarf til fjölda ára. Þar var starfandi lengi skátafélag sem bar nafið Skátafélagið Faxi ef ég man rétt. Og mjög öflugt félag Hjálparsveit Skáta.
Þær hafa verið duglegar og virkar í skátastarfinu í Vestmannaeyjum. Björk Guðnadóttir , Vigdís Rafnsdóttir og Alma Guðnadóttir.
Þessi mynd var tekin á Bessastöðum þegar Alma fékk Forsetamerkið í Skátastarfinu, höfðu þá mæðgurnar allar lokið þeim áfanga.
Því miður vantar mig ártalið sem myndin var tekin.
kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Ég á líka þessa yndislegu mynd af þeim mæðgum.Yndislegar:):):))::
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 08:44
Elsku frændi ég er stödd á Roverway móti í bongó blíðu eins og best verður hér á Úlfsljótsvatni.Skáta kveðja til þín
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 16:47
Heil og sæl Ragna og Guðrún takk fyrir innlitið, og góða skemmtun á Sátamótinu.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.7.2009 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.