Nýjar myndir frá Bakkafjöruframkvæmdum.

IMG_3093IMG_3095

 IMG_3112Að sjálfsögðu var farið niður að Bakkafjöru til að skoða hvernig gengi að keyra efni í varnargarðana.

IMG_3126

Á föstudag var staðan þannig að það átti eftir að keyra út 8 metrum í annann garðinn en 20 metrum í hinn, þá er átt við kjarnan. Mikil vinna er enn eftir í að keyra grjóti þarna niður eftir en að sögn Helga Gunnarsonar þá eru framkvæmdir vel á undan áætlun.

IMG_3131IMG_3114

IMG_3108IMG_3122

Gott veður hefur unnið með verktökum, þegar við vorum þarna niðurfrá var algjör ládeyða.

kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Sigmar.

Þetta er mjög fróðlegt hjá þér og vert að skoða betur. þakka þér fyrir þessar upplýsingar.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 20.7.2009 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband