14.7.2009 | 09:52
Nýjar loftmyndir af Bakkafjöruhöfn.
Hér koma nýjar myndir af framkvæmdum við Bakkafjöruhöfn. Eins og sést vel á þessum myndum gengur vel að keyra efninu í garðana og er að koma mynd á þetta þó enn sé mikið eftir að gera til að styrkja varnargarðana þarna í fjörunni.
Hér á mynd 5 sést vel hve mikið mannviri þetta er ef við miðum við bílana og bátinn. Mjög mikið efni á enn eftir að koma í varnargarðana.
Þessar myndir sendi mér vinur minn Arnór Páll Valdimarson ( Addi Palli) hjá Fugfélagi Vestmannaeyja og þakka ég honum kærlega fyrir.
Þessi teikning er úr áfangaskýrslu SÍ um Ferjuhöfn í Bakkafjöru.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Sæll og blessaður
Flottar myndir og ég hlakka til að fara um Bakkafjöru til Vestmannaeyja.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.7.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.