22.6.2009 | 21:45
Afkomendur Sveins og Ingunnar ásamt mökum
Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir frá Ósi á Eyrarbakka
Niðjar Sveins og Ingunnar ásamt mökum, myndin er tekinn á ættarmótinu á Hótel Selfoss árið 1992.
Fremsta röð t.f.v.; Páll G. Pálsson, Valgerður Jóna Pálsdóttir, Gísli Sigmarsson, Óskar Matthíasson, Ingólfur SímonMatthíasson, Sveinbjörn Snæbjörnsson. Miðröð t.f.v.; Vilhelmína Jónsdóttir, Þorgerður Sigríður Jónsdóttir Svanhvít Friðriksdóttir, Sjöfn Benónýsdóttir, Þóra Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Ólafsdóttir, María Pétursdóttir. Aftasta röð t.f.v.; Elín Friðriksdóttir, Halldór Jónsson, Adólf H. Magnússon, Kristinn Sigurjónsson, Pétur Stefánsson, Sveinn Matthíasson og Guðlaug Erla Sigmarsdóttir.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Ég held að það sé orðið tímabært að endurtaka þetta ættarmót sem fyrst.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 21:44
Heil og sæl Guðrún, já ég er þér innilega sammála, Hverjir voru nú aftur í nefndinni ?![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png)
![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Grin.png)
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.6.2009 kl. 22:44
Þú ég Dollý Ágústa Ingunn Kristján eru í nefndinni.Höldum fund um miðjan ágúst og höfum næsta ættarmót í vor á Selfossi.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 12:32
Heil og sæl Guðrún Hlín frænka, já það eru þá allir sem eru saman við flaggstöngina sem hafa verið í nefndinni, þetta er að verða dálítið aldrað fólk er það ekki
? En það væri gaman að athuga hvort fólk er ekki til í að halda ættarmót. Ef ég man rétt þá varst þú forustukonan í síðasta ættarmóti
. Stjáni Óskars les þetta örugglega, gaman væri að fá fleiri til að tjá sig hérna ef þeir koma hér inn á siðuna mína.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24.6.2009 kl. 23:19
Ég og Ágústa erum unlingar sem verðum ekki aldrað fólk.Þú og Stjáni verða FORMENN nefdar......
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.