Tvær gamlar myndir frá Eyjum

Siggi og Stefán á trillu

 

Tfv: Sigurður Óskarsson með hundinn sinn Kát og Stefán Tryggvason, ekki veit ég nafnið á bátnum, en þeir eru að leggast að Bæjarbryggju.

Mér sýnist að einn af bátunum sem eru þarna í vinstra horni myndarinnar sé Hlýri en ekki er ég viss um hina tvo

 

 

  

 

Ásey og veiðihús

 

Myndin er tekinn út í Álsey með veiðikofan í baksýn.

Tfv: Jónas Sigurðsson Skuld, Guðlaugur Sigurgeirsson, Guðbjartur Herjólfsson, Erlendur Jónsson Ólafshúsum, Helgi Magnússon Vesturhúsum og Sigurður Óskarsson Hvassafelli með hundinn sinn Kát.

Myndirnar á Sigurður Óskarsson kafari, gluggasmiður m.m.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll, mér sýnist það vera bátur Sigurjóns í Hraungerði Sleipnir sem er utaná Hlýra . Kveðja Sigþór

Sigþór Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 09:45

2 identicon

Kæri frændi þessar myndir voru teknar þegar við lifðum í kyrrstöðuþjóðfélagi,það voru þrátt fyrir allt góðir dagar.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 20:13

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Sigþór, þakka þér fyrir þessa athugasem ég set nafnið á bátnum Sleipnir VE inn . kær kveðja SÞS

Heil og sæl Halla frænka, já þeir voru góðir gömlu góðu dagarnir þegar Eyjarnar voru upp á sitt besta. Það er ekki laust við að maður hugsi til þeirra með sökknuði. Kær kveðja. SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.5.2009 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband