31.3.2009 | 23:18
Þeir störfuðu hjá Vestmannaeyjahöfn
![Höfnin í Vestmannaeyjum 1 Höfnin í Vestmannaeyjum 1](/tn/400/users/0a/nafar/img/c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_hofnin_i_vestmannaeyjum_1.jpg)
Hafnarvarðarstarfið við Vestmannaeyjahöfn var stofnað árið 1925 og var Geir Guðmundsson Geirlandi fyrsti hafnarvörður. Aðrir sem hafa gengt þessu starfi eru:
Kristján Egilsson, Stað, bryggjuvörður
Böðvar Ingvarson, Ásum, hafnarvörður
Ólafur Eyjólfsson, Garðstöðum hafnarvörður
Kristinn Sigurðsson, Skjaldbreið, bryggjuvörður.
Sigurður Kristinsson, Löndum, aðstoðarhafnarvörður
Sigurgeir Ólafsson, Víðivöllum, hafnarvörður og hafnarstjóri frá 1982
Ólafur Kristinsson Hafnarstjóri
Sigurður Þ. Jónsson, Hásteinsveg 47 hafnarvörður
Ingólfur Matthíasson, Hólagötu 20 hafnarvörður
Sigurður Elíasson, Illugagötu 39 hafnarvörður
Einhver greinarmunur var gerður á því að vera bryggjuvörður og hafnarvörður, sem ég er ekki alveg klár á.
Hannes Jónsson var frá 1910 til 1923 ?
Stefán Pálsson aðstoðarhafnarvörður frá 1921. ( þá sóttu um starfið m.a. Eyþór Þór, Árni Johnsen og jón Waagfjörð)
Geir Guðmundsson Geirlandi 1925. laun 3000 kr. Ári. Sagði upp 15.02.1933
Árni Þórarinsson
Eyvindur Þórarinsson
Sigurður Kristinsson, Löndum, hætti 10.07. 1974
Angantýr Elíasson, í 50% starfi sem hafnsögumaður
Bergsteinn Jónsson, Múla hætti í 11. nóvember 1974
Jóhann Bjarnason, Hoffelli, frá 21.11.1974. Siðar yfirhafnavörður ? 1977
Ágúst Bergsson, Illugagötu 35 03.01.1977. Siðar skipstjóri á Lóðsinum.
Willum Andersen
Sveinn Halldórsson
Kristján Eggertsson
Ingibergur Friðriksson frá Batavíu
Arnar Sigurðsson ( Addi Sandari)
Sigurgeir Jónasson
Ólafur Jónsson Laufási
Hafnsögumenn við Vestmannaeyjahöfn Hannes Jónsson var ráðinn hafnsögumaður frá 7. desember 1925.
Úr fundargerð bæjarstjórnar frá þessum tíma: Samþykkt að stofna hafnsögumannsembætti með 2500 kr árlegum launum úr hafnarsjóði. Hannes beri sjálfur kosnað af ferðum í skipin. Hannes Jónsson gegndi þessu embætti til ársins 1937.
Árni Þórarinsson var skipaður vara- hafnsögumaður 29.12.1934 en varð síðar fastur hafnsögumaður.
Eyvindur Þórarinsson (hann hætti störfum 1947).
Jón Í Sigurðsson, hafnsögumaður
Angantýr Elíasson, hafnsögumaður
Þórður Rafn Sigurðsson, hafnsögumaður
Björgvin Magnússon, hafnsögumaður
(Árni J Johnsen hafnsögumaður er ekki viss?)Friðrik Ásmundsson, hafnsögumaður
Gísli Einarsson hafnsögumaður
Andrés Sigurðsson hafnsögumaður
Skipstjórar á LóðsinumEinar Sveinn Jóhannesson
Ágúst Bergsson
Sveinn Rúnar Valgeirsson
Vélstjórar á LóðsinumSigurður Sigurðsson
Einar Hjartarson Geithálsi
Óli Sveinn Berharðsson
Gísli Einarsson
Hjálmar Guðmundsson
Vigtarmenn hjá VestmannaeyjahöfnTorfi Haraldsson
Eflaust eru fleiri menn sem koma til greina á þessum nafnalista, þeir sem til þekkja vinsamlegast gerið athugasemd hér að neðan í athugasemdarlista.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Sæll vertu Simmi minn.. Ég sé að það vatar þarna nöfn Ingibergs Friðrikssonar frá Batavíu hann ,Arnars Sigurðssonar (Adda Sandara),og Sigurgeirs Jónassonar (ljósmyndara) veit að Sigurgeir gerðist hafnarvörður eftir að bæjarútgerðin var lögð niður,en hann var stsrfsmaður þar og var hafnarvörður í 5-6 ár Addi Sandari var með Sigurgeir en kom inn á eftir honum kv þs
þs (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:39
og hvað með Óla í Laufási hann vinnur hjá höfninni
þs (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:40
Heill og sæll Þórarinn takk fyrir þessar ábendingar.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.4.2009 kl. 21:18
Ægir Ármnanns held ég að hann heiti alveg pottþétt.
hann vinnur sem hafnarstarfsmaður núna.
Andrés Sigurðsson er hann að vinna þar núna ?
Árni Sigurður Pétursson, 1.4.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.