Ætli þeir séu að yngja upp hjá N1

Magnús Orri Óskarsson olíukall

 

 

 

 

 

Ætlarðu að fylla manni, þú veist að sopinn er ekki gefins.

 

Magnús Orri Óskarsson við störf hjá N1.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

N1 er fyrirmyndar fyrirtæki og vel rekið og klár eigandi sem rekur það,enda er hann bara með topp menn í vinnu,enda kom Bjarni B þaðan,Ekki er það N1 að kenna hvað olíuverð hefur verið hátt að undan farin ár,en olían hefur lækka mikið á þessu ári,en eins og allir vita hrundi krónan og verðbólgan rauk upp,ekki er það N1 að kenna,ég skil ekki þessar árásir alltaf á N1,þetta er gott fyrirtæki og þeir veita topp þjónustu eins og Olís gerir reyndar líka,ef það er einkvað fyrirtæki sem er að okra á okkur.þá er það Allansolía,afhverfu segir ég það,einfalt,þeir reka ekki þjónustustöðvar,byggja ekki bensínstöðvar,eru ekki með vörur fyrir bílaflotan,þeir eru ekki með menn til að dæla á ökutækin,nei þeir þurfa ekkert að gera til að þjónusta bíleigendur,bara að setja upp sjálfsal... Afhverfu er ekki bensínið hjá þeim 50 krónur neðar en hjá þeim sem veita fulla þjónustu + smurð.??? Þetta kalla ég OKUR engin þjónusta,engin bensínstöð,ekkert nema dæla,og taka sama verð og N1 - Olís.??? Væri ekki nær að ráðast á altansolíuokurkallana,heldur en á þá sem þjóna vel.???Ég bara spyr.???

Jóhannes Guðnason, 29.3.2009 kl. 18:03

2 identicon

Þetta er nú bara fín mynd af syni mínum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, held að Simmi hafi ekki ætlað að ráðast á einn né neinn heldur einfaldlega monta sig af þessu bráðskarpa og flotta barnabarni...

Gerða og MOrrinn (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 21:45

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Jóhann, á dauða mínum átti ég von en ekki svona athugasemd. Mér fannst þessi mynd svo flott af peyjanum með  dælubyssuna að ég mátti til með að setja hana hér á bloggið mitt. Þetta átti ekki að vera neinn áróður á N1 enda hef ég verslað við Esso og  N1 frá árinu 1971 bæði bensin og ólíu þegar hún var notuð til húshituanr. Nú fyrst við erum farnir að ræða um verð á bensýni þá er ég sammála þér í því að Atlandsolía ætti að vera með miklu lægra verð miðað við þjónustu, þeir eru alltaf með sama túkallinn alveg sama hvaða verð er á bensíninu. Hvað varðar hin stóru félögin þá eru þau sömu okurbúllurnar og að mínum dómi engin munur á þeim og Atlandsolíu. Þú nefnir að þeir stóru reki þjónustustöðvar, það er alveg rétt hjá þér en hún er æði misjöfn sú þjónusta eftir stöðvum, og svo vil ég benda þér á að maður borgar fyrir þá þjónustu fullt verð og vel það.

Jóhann þakka þér fyrir innlitið þó þú hafir misskið bloggið, ég held að N1 gæti notað þessa mynd í auglýsingu ef textinn væri kannski aðeins öðru vísi eins og t.d.; Ætarðu að fylla manni ég veiti fulla þjónustu ?.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.3.2009 kl. 21:49

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Gerða mín, þetta er hárrétt hjá þér, hann er virkilega gæjalegur hann Magnús Orri minn.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.3.2009 kl. 21:52

5 identicon

Sæll vertu Simmi minn.. Ekki veit hvernig í fjandanum það hægt að misskilja þessa mynd,flottur peyji sem fékk að handleika bensínbyssuna af því hann var með afa sínum,, og engin mamma til að banna svona skemmtilegt,kv

þs (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 21:36

6 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þórarinn, já þetta er furðulegt að geta miskilið þetta smá grín, en sumir eru eithvað viðkvæmir þessa dagana. Þakka þér innlitið.

kær kveðja úr Kópavogi.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.3.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband