19.3.2009 | 22:04
Þeir unnu í gamla daga við útflutning á fiski
Myndin er tekin um 1940 líklega á Básaskersbryggu þegar fiskútflutningur frá Vestmannaeyjum til Bretlands stóð sem hæðst.
Mennirnir eru t.f.v; Tryggvi í Völundi, Jón á Horninu með hatt, Bogi í Sandprýði, Hannes á Hæli, Magnús á Aðalbóli (Dengsi), Sigurður Margeirsson og Halli frá Pétursborg.
Sjálfur man ég eftir flest öllum þessum mönnum.
Kær kveðja SÞS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.