18.2.2009 | 18:26
Þátttakendur í 120 tonna skipstjórnarnámskeiði 1961

Þátttakendur í 120 tonna skipstjórnarnámskeiði sem stýrimannaskólinn í Reykjavík hélt í Vestmannaeyjum 1961 -1962.
Efsta röð t.f.v.; Guðjón Pétursson Kirkjubæ, Hreinn Svavarsson, , Jónatan Aðalssteinsson, Gunnlaugur Björnsson Reykholti, Sigurður Jónsson, Elías Baldvinsson Steinholti.
Miðröð t.f.v.; Emil Magnússon Sjónarhóli, Ragnar Guðnason Steini, Hávarður Ásbjörnsson Sólheimatungu, Árni Stefánsson, Steingrímur Sigurðsson, Friðrik Benónýsson.
Fremsta röð t.f.v.; Ragnar Runólfsson Bræðratungu, Eiríkur Guðnason Vegamótum, kennari, Guðjón Petersen forstöðumaður og aðalkennari, Henrik Linnet, læknir og kennari, Kjartan Guðmundsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.