Fróđleg lesning um liđna tíđ.

Ţessa dagana hef ég í frítíma mínum veriđ ađ rifja upp ýmislegt ţađ sem gert hefur veriđ til ađ auka öryggi sjómanna gegnum tíđina. Hef ég gluggađ í gamlar Árbćkur Slysavarnarfélagsin, og gömul Sjómannadagsblöđ og mörg önnur rit ásamt miklu safni af úrklippum sem ég hef safnađ. Ţetta er ađ mörgu leiti fróđleg lesning og vonandi verđur úr ţessu grein sem ég get sett hér á bloggiđ mitt. Ţó langt sé um liđiđ er fróđlegt ađ lesa um sjóslysin sem urđu í byrjun 19. aldar, ţađ er ekki undarlegt ađ áhugi skuli alla tíđ hafa veriđ mikill í Eyjum fyrir öryggismálum sjómanna. Hér kemur smá sýnishorn úr ţessu grúski:

,, Björgunarfélg Vestmannaeyja 10 ára starf er rit sem gefiđ var út líklega um 1930.

Ţar er ađ finna eftirfarandi: Í Árbók Slysavarnarfélags Íslands 1929 eru tvćr skýrslur um sjóslys í Vestmannaeyjum, eftir síra Sigurjón Árnason og Ţorstein Jónsson í Laufási.

Eftir ţessari skrá hafa ţá farist af bátum frá Vestmannaeyjum á ţessu tímabili ( 1. janúar 1908 til 22. júli 1930), 28 vélbátar og međ ţeim 120 manns ţar af ein kona".                                          Skrá er yfir öll ţessi slys í ţessu riti Björgunarfélagsins Vm.

Fólksfjöldi í Vestmannaeyjum á ţessum tíma var áriđ 1910 voru 1319 íbúar en 1930 voru íbúar í Vestmannaeyjum orđnir 3573, ţannig ađ ţarna hefur íbúum fjölgađ gríđalega á 20 árum. Á sama tíma fjölgađi bátum um 30 til 40.

Kćr kveđja SŢS

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Innlitskvitt.  ţađ er svo langt síđan ég hef kíkt á síđuna ţína      ,,,,,,,,,,,,,,,,,, svo ég fer ađ skođa  he he he

Erna Friđriksdóttir, 6.2.2009 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband