1.2.2009 | 18:00
Gamlar myndir frá Vestmannaeyjahöfn.
Gamlar myndir frá Vestmannaeyjahöfn ekki veit ég hvaða ár þessar myndir eru teknar.
Hér koma gamlar myndir af Vestmannaeyjabátum, því miður veit ég ekki nafnið á þeim, en líklega er seinni myndin af vélbát með uppskipunarbát í eftirdragi, annað hvort á leið í skip eða á leið í úteyjar með sauðfé.
kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Sæll Sigmar,
gaman að sjá allar þessar gömlu myndir, takk fyrir þær.
Kveðjur,
Elías.
malla.is
maturinn.com
Elías Stefáns., 1.2.2009 kl. 23:55
Sæll Sigmar, alltaf er nú gaman að skoða hjá síðunna, hafðu góða vinnuviku kæri vinur.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 3.2.2009 kl. 00:38
Heilir og sælir bloggvinir og takk fyrir innlitið. Takk fyrir góðar kveðjur.
Ég bið að heisa ykkur og góða helgi
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.2.2009 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.