30.12.2008 | 23:49
Heimaklettur gata og hús
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 846933
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Ekki ég.![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/FootinMouth.png)
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 00:14
sÆLL sIGMAR OG FJÖLSKYLDA, ÉGHELD AÐ HÚSIN Á STÆRRI MYNDINNI SEU Á VESTMANNABRAUT HÚS DOLLA Í SJÓNARHÓL OG ÆSKUHEIMILI EINARS SIGURJÓNS,HÚSIÐ NÆR Á .MYNDINNI SÉ HUS EINARS ÍNGVARSSONAR VIÐ FAXASTÍG. Á MINNI MYNDINNI HELD ÉG AÐ FREMST SÉ HÚS JÓNS SIGURÐARSONAR VIÐ VESTMANNABRAUT ,HÚSIÐ VINSTRA MEGIN VIÐ ÞAÐ SÉ HEIÐARVEGUR 11. ÞAKKA FRÓÐLEGA SÍÐU, KVEÐJA SIGÞÓR INGVARSSON.
Sigþór Ingvarsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 09:18
Nýárskveðja til þín og þinna.
Kveðja.
Pétur Steingríms.
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 17:41
Á stærri myndinni erum við að horfa norður (niður) Heiðarveg og á minni myndinni horfum við á lóðina (vinstra megin) sem Félagsheimilið okkar (Stúkuhúsið) stendur á í dag. Ekki satt ??
Kveðja.
Pétur Steingríms.
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 17:45
Sæll vertu Simmi minn og Kolla..erum reyndar í útlandinu núna,en samt okkar bestu kveðjur til ykkar og megi 2009 verða gott og gæfuríkt hjá þér og þinum kv þs og gj
þs (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 21:36
Sæll Sigmar, getur verið möguleiki á því að þessar myndir séu teknar með nokkra ára millibili? Því að á minni myndinni er nokkuð yngra hús, sem ég gæti trúað að sé húsið sem er næst fyrir neðan húsið hans Malla heitins frænda, kenndan við Júlíu, og er það hús nú beint á móti fiskasafninu, en að öðru leiti er ég sammála Sigþór frá Skógum Ingvarssyni.
Með kæri nýjárskveðju frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 2.1.2009 kl. 18:10
Blessaður Simmi
Gleðilegt ár
Gaman að sjá þessar myndir sem eru kunnulegar önnur er af æskuheimili undiritaðar og Vestmannabraut 74 hin er af húsinu ská á móti eins og sagt var heima hjá mér húsi Jóns Sigurðssonar og Karólínu foreldra Sigurðar Jónssonar (Didda)
Myndirnar eru teknar á sitt hvorum tíma því ég held að á fyrri myndinni sé Jón ekki búin að byggja sitt hús.
Kv Dollý
Sólveig Adólfsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 13:47
Það væri fallegt af þér að senda FRÆNKU þessar myndir.rj@btnet.is Kveðja Guðrún Hlín.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 22:31
Heil og sæl öll sömul og takk fyrir innlitið, Eftir öllu að dæma eru þið búin að finna út hvaða hús þetta eru og þakka ykkur kærlega fyrir það. Ég hélt að þessi hús væru mun ofar í bænum og austar en miðað við afstöðuna á Heimakletti er þetta örugglega rétt hjá ykkur.
Gúðrun Hlín ég reyndi að senda myndirnar en þær vildu ekki fara, senni lega einhver vitleisa í emailinu. Allir geta náð í myndirnar hér á blogginu mínu ef þeir vilja.
kær kveðja og gleðilegt ár.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.1.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.