Kær jólakveðja

Sendi öllum ættingjum og vinum, bloggvinum og þeim sem hafa komið hér við á blogginum mínu góðar óskir um Gleðileg jól gott og farsælt nýtt ár með þökk fyrir það liðna.

krans

Hamingjan gefi þér gleðileg jól.

gleðji og verndi þig miðsvetrarsól,

brosi þér himininn heiður og blár

og hlýlegt þér verði hið komandi ár.

Eftir Guðrúnu Jóhannesdóttir

Hátíðarkveðjur SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Gleðileg jól Simmi og Kolla takk fyrir allt gamalt og gott kveðja Helgi og Marta

Helgi Lása (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:01

3 identicon

Sömuleiðis frændi en ég þér sendi á innra mailinu en góð vísa er aldrei of oft kveðin.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:22

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, þakka þér fyrir þessa góðu kveðju, ég sendi þér og þinni fjölskyldu hugheila jólakveðju með von um að þið hafið það gott.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 24.12.2008 kl. 00:56

5 identicon

Gleðileg jól til þín og allra í kringum þig bestu kveðjur Gilli

Gísli Gíslason (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 12:43

6 identicon

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þakka þér fyrir góða síðu.

Þorvarður Þórðarson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 17:04

7 identicon

Gleðileg jól til þín og þinna, Simmi minn.

Jólakveðja frá Eyjum

Pétur St. og fjölskylda

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 17:16

8 Smámynd: Jóhannes Einarsson

Gleðilega jólahátíð kæri andnefjungur. Vonandi hefur þú og þínir átt friðsæla jóladaga. Langaði líka til að segja þér af því ég veit að þú hefur hugsað um það í jólamessunni og hefur líklega misst þráðin hjá prestinum, að öll jólakort af þessum bæ komust á réttum tíma til sinna móttakanda og hér færð þú jólkortaskýrsluna sem þú baðst um,:

Eitt til Ástralíu, eitt til Danmerkur, eitt til Þýskalands, eitt fór til Belgíu, þrú til Akureyrar, fimm til Flateyrar, þjú fóru á Hornafjörð, eitt til Sandgerðis, tvö fóru í Voga á Vatnsleysuströnd, átta stykki fóru á hin ýmsu póstnúmer í Reykjavík, þrjú fóru í Kópavoginn, fjögur í Garðabæinn og sama tala í Hafnarfjörð. 

Sjáumst hressir eftir helgina félagi.

Jóhannes Einarsson, 26.12.2008 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband