19.12.2008 | 22:37
Vaktar landhelgisbrjót Sigurgeir Kristjansson Lögregluþjónn
Sigurgeir flottur á vakt í enskum Togara
Sigurgeir Kristjánsson er hér á vakt í breskum togara sem var tekinn í landhelgi við Eyjar, hann sagði á sínum tíma Pétri Steingrímssyni lögreglumanni og tengdasyni sínum að eyjalöggur hefðu alltaf þurft að standa vaktir og passa að þessir landhelgisbrjótar strykju ekki úr höfn áður en þeir voru dæmdir. Það má koma hér fram að þessar myndir af löggunum lánaði Pétur mér og fleiri myndir sem ég set hér á síðuna mína við tækifæri.
kær kveðja SÞS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.