Saltfiskþurkun í Vestmannaeyjum 1930

saltfiskur á stakstæði ofan kirkju

Saltfiskþurkun á stakstæðum sem voru sunnan við Landakirkju, þetta voru mjög stór stakstæði þar sem malarfótboltavöllurinn er í dag. Heimaklettur Miðklettur og Ystiklettur eru á miðri mynd.    Myndin er líklega tekin kringum árið 1930.

kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt blogg hjá þér Simmi. Ég hef gaman af myndasafninu og sérstaklega myndin af "gamla" Herjólfi í felulitum.

Heimir Jónsson (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband