Jólin nálgast

Gísli og Óskar í Jólasveinab Litlir Jólasveinar

Gísli og Óskar Friðrik


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, já það er því miður alltof langt í blessuð jólin, en tíminn flýgur hratt á gervihnattaöld, heyirðu Sigmar er þessi mynd tekin á Illugagötunni, bakvið hús? Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 28.11.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi, já tímin líður stundum alltof hratt þegar maður fer að eldast. Já myndin er tekin bakatil á Illugagötu 38. Hvað er að frétta af sjónum er nokkuð komið jólafrí ?

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.11.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Já sæll aftur Sigmar, nei það er ekki komið jólafrí ennþá og mér skilst að það sé ekki búið að ákveða hvenær það brestur á, en ég fer í frí þann 5 des, einn túr, það eru eilífar brælur, svona annan hvern dag og fiskiríið eftir því, en bót í máli að gengið hefur bjargað því sem bjargað verður.

Helgi Þór Gunnarsson, 28.11.2008 kl. 23:14

4 identicon

æj dúllur

Harpan (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband