Sigmund fékk ekki gálgafrest hjá Mogganum

2511Lengi von á einni frá Sigmund.

      Kveðja að handan frá Sigmund teiknara, þessi mynd er fyrir okkur sem höfum saknað hans sárt og mikið, en ekki til birtingar í MBL. Öll vonum við að SIGMUND komi aftur á kreik þó Mogginn vilji hann ekki.

kær kveðja SÞS 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég skil þetta ekki af öllum ólöstuðum þá er hann bestur.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 17:59

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Hann var snilldin ein og enginn kemst með tærnar þar sem hann hafði hælana.

Guðjón H Finnbogason, 26.11.2008 kl. 20:54

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl bloggvinir Halla frænka og Guðjón, já það er furðulegt og óskiljanlegt hvað MBL ritstjórar eru að hugsa. Nema þeir séu hræddir við myndirnar hans.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.11.2008 kl. 20:59

4 Smámynd: Valur Stefánsson

Hann er bara bestur.

Valur Stefánsson, 28.11.2008 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband