Kæri samferðamaður hugsum um daginn í dag

Góðan dag kæri samferðarmaður,

gefðu þér tíma til að vera

 hamingjusamur,

Þú ert undur lífsins á þessari jörð.

Þú ert einstakur, sérstakur, óbætanlegur.

Veistu það?

Taktu þér góðan tíma til að vera

 hamingjusamur.

Tíminn er engin hraðbraut,

milli vöggu og grafar,

En staður til að fá sér sæti í

sólskininu.

Höfundur ókunnur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er langt síðan þú yljaðir okkur síðast með fallegum spakmælum og alltaf líður mér betur eftir að hafa lesið þessar tilvitnanir og fallegu ljóð sem þú leyfir okkur að njóta með þér.  Hafðu bestu þakkir fyrir.

Jóhann Elíasson, 16.11.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Mikil speki þarna á ferð Sigmar. Long time no see!! kv.

Bergur Thorberg, 16.11.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Kveðja frá Eydísi minni.

Bergur Thorberg, 16.11.2008 kl. 22:44

4 identicon

Takk fyrir þetta frændi. Bergur ég bið að heilsa Eydísi.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 10:42

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl öll sömul, og takk fyrir innlitið, sömu leiðis kærar kveðjur til ykkar

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.11.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Já þetta vekur mann til umhugsunnar . Bestu kv á þig og til Jóa Rafvirkja :)

Erna Friðriksdóttir, 19.11.2008 kl. 16:19

7 identicon

 kæri frændi gaman að sjá myndinar af fólkinu  þínu áttu fleiri myndir af ættamótinu okkar gaman væri að sjá fleiri hér á netinu kveðja Helga Pétursd

Helga P. (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 20:02

8 identicon

Sæll.

Einkar notalegt í morgun-loforðin.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband