13.9.2008 | 09:44
Klukkaður af Bloggvini Helga Þór
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: Vélstjóri, stýrimaður, steypustöðvarstjóri, skipaskoðunarmaður.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á: Sigla himin fley, Með allt á hreinu, Nýtt líf, mama mía
Fjórir staðir sem ég hef búið á: Vestmannaeyjar, Reykjavík og Kópavogur
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar: Fréttir, Spaugstofan, Silfur Eigils, og Áramótaskaupið
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Osló, Kanarý, Kaupmannahöfn, London
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg: Mbl. Vísir, Rúv, eyjar net
Fernt sem ég held uppá matarkins: Hamborgarahryggur, humar, ýsa Nautasteik að hætti Gríms kokk.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft: Þrautgóðir á raunarstund, Að elska er að lifa, innbundin Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja, ljóðabækur.
Fjórir bloggarar sem ég ætla að Klukka: Sigurður Jónsson, Gísli Gíslason,Gísli Friðrik Ágústsson, Guðjón H. Finnbogason.
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna: Kanarý, Árhus, Austurríki, heima hjá mér.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Æj hvað er gaman að lesa að þér langi að vera í Århus :)
Ég vildi líka óska þess að þú og mamma væruð hér. Það er svo margt sem þarf að gera og væri æði ef þú gætir hjálpað ;) eins og að bora fyrir gardínustönginni, hengja upp myndir og fleira :)
Knús á ykkur
Þín Harpan
Harpan (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.