Á Friðarhafnarbryggju og fl.

Við Friðarhöfn          Skódinn V101 no2

Menn á trébryggjunni í Friðarhöfn Guðni Grímsson skipstjóri í dökku peysunni hann var  útgerðarmaður á Maggi VE 111, vantar nafnið á hinum manninum. Báturinn er Maggí VE 111 við Friðarhafnarbryggju. Takið eftir kistu á stýrishúsi, í henni var geymdur gúmmíbjörgunarbáturinn,ekki beint aðgengilegur, ekki einu sinni handrið á stýrishúsþakinu. Líklega er stigi aftan á stýrishúsinu til að komast upp á stýrishúsþak og að kistu með gúmmíbjörgunarbátnum. 

 Blöðruskotinn V 101 á hlaðinu við Helgafellsbraur 31.

kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valur Stefánsson

Sæll Simmi.  Báturinn er Maggý VE.  kv. Valur

Valur Stefánsson, 11.9.2008 kl. 00:44

2 identicon

Sæll vertu sá í dökku peysunni er örugglega Guðni Grímsson skipsstjóri og útgerðarmaðaur á Maggy ve 111

þs (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 06:51

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Valur og Þórarinn, þakka kærlega fyrir þessar athugasemdir

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 11.9.2008 kl. 19:32

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, ég er búinn að klukka þig, ég gleymdi að láta þig vita í gær, var að undirbúa Reykjavíkur ferð með peyjanum mínum, þú getur séð hvernig þetta fer fram á síðunni hjá mér, kærar kveðjur frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 23:41

5 identicon

Datt inn á þessa síðu er ég var svo egóísk að "googla" nafnið mitt og fann þessar fínu myndir af ömmu minni og vinkonum hennar, þeim Bobbu og Erlu í síldarsöltun. Ég vildi bara þakka þér fyrir gott framtak í myndasöfnun.

Kveðja, 

Addý Guðjóns yngri. 

Addý Guðjóns yngri (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:00

6 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Addý Guðjóns takk fyrir innlitið og athugasemdina, já það er gaman að þessari mynd af stelpunum í síldarsöltun.

Bið að heilsa þér og þínum

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.9.2008 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband