Það er gaman að gömlum myndum

Geira og Denna Óskar og Halli á Baldri VE

 Geirþrúður Sigurðardóttir (Geira) Nýjabæ  og Sveinbjörg Sóphanísdóttit (Denna ) systir Soffíu.  mynd 2. Óskar Sigurðsson Hvassafelli og Haraldur Hannesson skipstjóri ( Halli á Baldri)

 Sighvatur og Jón í Ási

 Sighvatur Bjarnason skipstjóri og útgerðarmaður og Jón Sighvatsson sonur hans.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, mikið er gaman að skoða myndirnar hér hjá þér, allt gott að frétta hjá mér í Eyjum, er í fríi, kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi takk fyrir góðar kveðjur, já það er gaman að það skuli vera fleiri en ég sem hef gaman að þessum gömlu myndum og láta það í ljós hér í athugasemdir. Við sendu kærar kveðjur til þín og þinna héðan úr Kópavogi.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.9.2008 kl. 22:27

3 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Var að pæla í hvort að ég þekkti Jon Sighvatsson á þessari mynd?? Hvort þetta sé sami maðurinn ??   Hann á son  sem heitir Sighvatur Jónson, fréttamaður ?? Getur það verið ??  Eða kanski er þetta annað fólk?? 

Kv ´frá mér sem að flúði eldgosið :)

Erna Friðriksdóttir, 10.9.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Erna já þetta er sami maðurinn, og Sighvatur fréttamaður er sonur hans. Myndarpeyji hann Jón Sighvatsson og Sighvatur fréttamaður heitir eftir Sighvati Bjarnasyni sem er hér á myndinni.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.9.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband