16.8.2008 | 14:11
Glæsileg flugvél á Reykjavíkurflugvelli
Þessi flugvél var á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Myndina tók Óskar Friðrik þegar við fórum bryggjurúntinn en þá er einnig farið á flugvöllinn og skoðaðar flugvélar sem þar eru.
kveðja SÞS
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vertu..Bara af því að mér datt í hug með þessa flugvel,,,, þá er saga á bak við vélina sem hrapaði í Helgafelið þegar við vorum með bleygju,það eru munnmæli um að flugmaðurinn hafi lent í sjónum vestan við eyjar og verið bjargað.En eftir því sem bernska mín man, þá var gryfja í Helgafellinu og slangur af málmhlutum hér og þar sem örugglega hefðu getað getað verið úr flugvél..Ég man þó að ég,Diddi í Svanhól, og Halldór í Hlaðbæ,gerðum út leiðangur..við grófum upp vélina,og allt sem við fundum var, línumótur úr áli, ásamt skothylkjum ,reiknuðum við með að þarna væri hellingur af verðmætum,og ef þetta hefði verið gert núna þá væri það svo,það síðasta sem ég man af þessum mótor var að motorinn var fyrir utan hús Gústa í Gíslholti við Austurveg fyrir gos..Þó veit ég hvert vængbyssurnar á þessari vél lentu,tók reyndar þátt í því sem polli að prófa aðra ,,, vá og aftur vá kv þs
þs (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 18:23
Heill og sæll ÞS og þakka þér þessa athugasemd, það er gaman að fá vona sögur. En nú ertu búinn að vekja forvitni mína á því hvað varð af vængbyssunum?
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.8.2008 kl. 10:16
Blessaður,,Bói í Túni og Lúlli Marteins voru með aðra en hin var hjá Þeim Búastaða bræðrum Gísla úrara og Jóni
þs (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 22:27
Víð litla fjölskyldan í TIlst bíðum eftir bloggi frá danmörkuferðinni ;)
knúsar og saknaðarkveðjur
Harpan, Þórinn og Kolbrún SOffía
Harpa , Þór & Kolbrún Soffía (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.