11.5.2008 | 16:33
Mörgæsin og afgreiðslukonan
Mörgæsin og afgreiðslukonan.
Mörgæsin kom inn í búð og spurði: Eruð þið með Ís
Afreiðslukonan: Nei
Mörgæsin kom aftur daginn eftir og spurði: Eruð þið með ís
Afgreiðslukonan: Nei við eru ekki með Ís, ef þú kemur hér aftur hengi ég þig upp á nagla.
Mörgæsin kom aftur þriðja daginn og spurði: Eruð þið með nagla?
Afgreiðslukonan : Nei
Mörgæsin: En eruð þið með ÍS
kveðja SÞS
Athugasemdir
Kæri bloggvinur þessi segir mjög mikið.Eigðu góða Hvítasunnuhelgi.
Guðjón H Finnbogason, 11.5.2008 kl. 20:41
Sæll Simmi er ekki að koma útilegufylingur í þig hér er rok og rigning sem er bara nota legt eins og þú veist kveðja Helgi Lása
Helgi Lása (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 22:50
Heill og sæll Guðjón takk fyrir innlitið og sömu leiðis góða helgi.
Heill og sæll Helgi og takk fyrir innlitið, jú það er nú að koma tími á að taka út fellihýsið það var alltof lítið notað í fyrra. Hverig er það með þig ertu búinn að kaupa þér hjólhysi eð kannski húsbíl ? Það er gott veður hér í Kópavoginum í dag. Kær kveðja Sigmar Þór
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.5.2008 kl. 12:00
Sæll Simmi Já maður notar þetta allt of lítið eg er kominn á hjólhysi vorum í þrjár nætur úti í skátastykki um siðustu helgi það mættu um fimtiu manns átuttugu og einum vagni bara gaman sjáumst í sumar kveðja Helgi Lása
Helgi Lása (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 13:03
Jóhann Elíasson, 13.5.2008 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.