Saltfiskverkun í Kinn og Nöf

Kristín og Stefán 2 Kolla í aðgerð í NöfSimmi á lyftarra

Einu sinni var: Saltfiskverkun í Kinn og Nöf.

1. mynd er tekin í Kinn fiskvinnslu Kristín Guðmundsdóttir og Stefán ungverji að salta roðrifin fiskflök í kar og á mynd 2 er Kolbrún Óskarsdóttir í aðgerð í fiskvinnslufyrirtækinu Nöf. 3. Undirritaður á lyftara. Bæði þessi fyrirtæki eru hætt vinnslu á fiski.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sæll Simmi, þegar ég var í stýrimannaskólanum þá vorum við nokkrir strákar úr skólanum sem mættum yfirleitt í aðgerð hjá Bjarna Sveins. Á þeim árum var mikið um að vera í eyjum, eitthvað er það breytt í dag.

Hallgrímur Guðmundsson, 11.5.2008 kl. 09:43

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heillog sæll Hallgrímur, já það eru nú breyttir tímar í Eyjum ekki alveg eins mikið að gera og þegar þú varst í Stýrimannaskólanum, en nú hafa komið ný skip og fleiri á leiðini þannig að þetta er vonandi allt á uppleið.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.5.2008 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband