24.4.2008 | 14:54
Myndir frá heimsókn
Húsiđ heitir Reinivellir og er á Kirkjuveg 66. 2. mynd er af Grétari Sveinbjörnssyni og Sjöfn Benónýsdóttir ( Bobbu) tekin á lóđ Faxastig 47.
Grétar í Skvísusundi rifjar upp gamla daga ţar sem viđ peyjar áttum margar ógleymanlegar stundir. Seinni myndin er samverustund vina ţar sem komiđ var saman yfir kók og Spur . Grétar, Egill , Palli ásamt eiginkonum.
Ţessar myndir voru teknar ţegar Grétar kom síđast í heimsókn til Vestmannaeyj fyrir held ég tveimur árum síđan.
Athugasemdir
Ţetta mynnir mig á böllin í bílskúrnum á Hvassafelli í gamladaga,ţar voru lagđar línurnar ađ hljómsveit SÓ,,allavega táningsárin sem komu á eftir voru stórkostleg,,Spurđu Kollu kv ţs
Ţs (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:16
Sćll Sigmar, góđar myndir, mig langar ađ senda ţér og Kollu gleđilegar sumarkveđjur međ ósk um gott sumar. Kćr kveđja frá Eyjum.
Helgi Ţór Gunnarsson, 24.4.2008 kl. 20:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.