Myndir frá heimsókn

Grétar ReinivellirGrétar og Bobba 

Húsiđ heitir Reinivellir og er á Kirkjuveg 66.  2. mynd er af Grétari Sveinbjörnssyni og Sjöfn Benónýsdóttir ( Bobbu) tekin á lóđ Faxastig 47.

Grétar SkvísusundGrétar í góđum félagskapGrétar í Skvísusundi rifjar upp gamla daga ţar sem viđ peyjar áttum margar ógleymanlegar stundir. Seinni myndin er samverustund vina ţar sem komiđ var saman yfir kók og Spur Tounge. Grétar,  Egill , Palli ásamt eiginkonum.

Skólavegur Grétar Skólavegur séđ til norđurs

Ţessar myndir voru teknar ţegar Grétar kom síđast í heimsókn til Vestmannaeyj fyrir held ég tveimur árum síđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta mynnir mig á böllin í bílskúrnum á Hvassafelli í gamladaga,ţar voru lagđar línurnar ađ hljómsveit SÓ,,allavega táningsárin sem komu á eftir voru stórkostleg,,Spurđu Kollu kv ţs

Ţs (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:16

2 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Sigmar, góđar myndir, mig langar ađ senda ţér og Kollu gleđilegar sumarkveđjur međ ósk um gott sumar. Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 24.4.2008 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband