28.2.2008 | 23:07
Myndir af Friðarhafnarbryggju frá 1964 og af sjóurum
Myndir (frá 1964). Bjarki Sveinbjörnsson og Hjálmar Guðmundsson vélstjóri við Leó VE 400. Mynd 2. Vinur minn og skólabróðir Sigurbjörn Ingólfsson í klofstígvélum situr á polla í Friðarhöfn.
Sjóarar á Leó VE 400. mynd 1. Björn Þórðarson, Kristján Óskarsson, Birkir Pétursson, Matthías Óskarsson, ekki viss um nafnið á þeim sem er að fara úr stakknum. Mynd 2. Sigurður Ögmundsson, Kristján Óskarsson og Matthías Óskarsson .
kær kveðja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.