19.2.2008 | 00:05
Fleiri gamlar skemmtilegar myndir
Tvær myndir af eyjapeyjum sú fyrri er tekin 1960 á Breiðabliki þar se rekið var tómstundarheimili eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðuni tfv: Eiríkur Sigurgeirsson, Þorvarður Þórðarson, Sævaldur Elíasson, aftari röð; Arnór Páll Valdimarsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, og Guðmundur Stefánsson.
Seinni myndin er tekin í apríl 1961 og er af Gunnari Finnbogasyni og Bjarna Bjarnasyni, en þessir félagar féllu frá langt um aldur fram.
Kær kveðja Sigmar Þór
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir hjá þér Sigmar. Þetta er alveg gullnáma sem þú átt í þessum myndum þínum.
lienlienolat_lien@yahoo.com Þannig lítur mailið hans Ólafs Arnar út. Kveðja
Þorkell Sigurjónsson, 19.2.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.