Fleiri gamlar skemmtilegar myndir

Námskeið á BreiðablikiGunnar og Bjarni

Tvær myndir af eyjapeyjum sú fyrri er tekin 1960 á Breiðabliki þar se rekið var tómstundarheimili eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðuni tfv: Eiríkur Sigurgeirsson, Þorvarður Þórðarson, Sævaldur Elíasson, aftari röð; Arnór Páll Valdimarsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, og Guðmundur Stefánsson.

Seinni myndin er tekin í apríl 1961 og er af Gunnari Finnbogasyni og Bjarna Bjarnasyni, en þessir félagar féllu frá langt um aldur fram.

Kær kveðja Sigmar Þór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Skemmtilegar myndir hjá þér Sigmar. Þetta er alveg gullnáma sem þú átt í þessum myndum þínum.

lienlienolat_lien@yahoo.com  Þannig lítur mailið hans Ólafs Arnar út.  Kveðja

Þorkell Sigurjónsson, 19.2.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband