16.2.2008 | 16:27
Innsiglingin til Eyja og Málfundafélag Stýrimannaskólans í Vm
Innsiglingin til Vestmannaeyja er örugglega sú fallegsta á landinu, á myndinni sést hluti af henni. og bátarnir eru Suđurey VE viđ bryggju, Frygg VE 41 blár og Sigurbára VE. Mynd Sigurgeir Jónasson
Ţan 4. desember 1970 stofnuđum viđ nemendur í Stýrimannaskólanum félag sem viđ nefndum Málfundafélag Stýrimannaskólas í Vestmannaeyjum, fékk ég sem stjórnarmađur skírteini nr. 2. í lögum félagsins stóđ í 1. gr. :
1. Margmiđ félagsins er ađ efla styrkja allt, sem varađr stöđu og starf sjómannsins.
2. Ađ ćfa menn í framsögn og fundarstörfum, Kynning bókmennta og annađ menningarstarf.,
Í 11. gr. sagđi: Eldri nemendum skólans skal heimilt ađ mćta á fundum félagsins og starfa í félaginu , ţeir skulu ţó ekki hafa athvćđisrétt viđ stjórnarkjör.
Málfundarfélagiđ var mjög virkt ţau ár sem viđ sem stofnuđum ţađ vorum í skólanum, og fengum viđ marga fyrirlesara frá Reykjavík til ađ frćđa okkur um hin ýmsu málefni. Má ţar nefna menn frá Hafrannsóknarstofnun sem frćddu okkur um veiđarfćri (Guđni Ţorsteinsson og fl.) og hafrannsóknir, Hannes Hafstein frá Slysavarnarfélaginu hann hélt erindi um öryggismál sjómanna, og svo komu menn sem frćddu okkur um međferđ sjávarafurđa um borđ í skipum. Eitthvađ var um menningarfrćđslu sem ég er búinn ađ steingleyma hverjir stóđu fyrir. Fjörugar umrćđur urđu oft á ţessum fundum og er ég sannfćrđur um ađ félagiđ gerđi okkur gott, var bćđi frćđandi og ţroskandi. Ţađ má koma hér framm Ađ Guđjón Ármann Eyjólfsson skólameistari stóđ međ okkur og gerđi sitt besta til ađ hjálpa okkur ađ fá fyrirlesara, hann og margir kennarar viđ skólan mćttu á flesta fundi Málfundafélagsins. Ekki veit ég hvenćr félagiđ lagđist af eđa hvort ţađ starfađi eftir ađ okkar árgangar útskrifađist, en minningarnar um ţađ eru ljúfar og góđar.
Kćr kveđja Sigmar Ţór
Athugasemdir
Sćll og blessađur Sigmar minn. Ţetta hefur veriđ gott og hollt framtak hjá ykkur í skólanum og vćri betur ađ meira vćri um slíkt. En nú má enginn vera ađ neinu og sérstaklega ekki ţví sem lítur ađ félagslífi og mćta á fundum. Viđ sjáum t.d. mćtingar á fundi stéttarfélaga. Ţađ ţykir gott ef mćta tíu tólf manns. Tímarnir eru breyttir á ţessu sviđi. Samskipti fólks hefur minnkađ nema ţađ má segja Sigmar ađ Bloggiđ fyllir ţarna kannski svolítiđ upp í. Manst ţú ekki Sigmar eftir honum Ólafi Erni sonur hennar mágkonu minnar Margréti Ólafsdóttir og Kristjáns Sigurjónssonar.? (Stjána pabba) Stjáni var (er) fósturfađir hans.
Ţorkell Sigurjónsson, 17.2.2008 kl. 10:23
Heill og sćll Ţorkell, já ţađ er mikil breyting á félagslífi frá ţví áđur fyr. Eyjamenn voru nú frćgir hér áđur fyrir hvađ ţeir voru duglegir ađ stofna félög og starfa í ţeim. Sjálfur var mađur samtímis starfandi í fjórum fjélögum og mćtti ef ég gat á flesta fundi sem haldnir voru í ţeim félögum.
Ég man vel eftir Ólafi Erni vélstjóra og reyndar einnig vel eftir Kristjáni og Margréti. Hvađ er ađ frétta af Ólafi Erni ? Ég hitti hann fyrir nokkuđ mörgum árum og ţá var hann ađ mig minnir vélstjóri á togara.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 17.2.2008 kl. 15:20
Blessađur Sigmar. Jú ađ ég fór ađ minnast á hann Ólaf Örn var forviyni mín hvort ţú ţekktir hann. Í dag býr hann og starfar í Víetnam. starfar á skipi og auđvitađ sem vélstjóri en ţessi skip tengjast olíuborpöllunum sem eru undan strönd Víetnams. Hann á stórt einbýlishús ekki langt frá höfuđborginni. Hann á unga og fallega konu og eiga ţau 6 ára dóttir saman. Fyrir 10 árum var hann giftur konu í Ástralíu. Ţannig ađ strákurinn fer víđa. Á dagskrá hjá okkur Ólafi er, ađ ég heimsćki hann innan 3 ára og finnst mér ţađ spennandi tilhugsun. Á ég ekki ađ skila kveđju frá ţér til hans? Er í góđu sambandi viđ hann á internetinu. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 17.2.2008 kl. 22:18
Heill og sćll Ţorkell, Ţađ er alltaf gaman ađ fá fréttir af ţessum strákum, ţeir fara víđa Vestmannaeyingarnir. Ţegar ég var međ Sjómannadagsblađiđ var ţađ vinsćlt efni sem strákar skrifuđu sem voru í siglingum eins og ţađ var kallađ. Samanber skrif Ólafs bloggvinar okkar. Mikiđ vćri gaman ađ Ólafur Örn skrifađi um veru sína í Víetnam og Ástalíu, ég er viss um ađ eyjamenn hefđu gaman af ţeim skrifum. Ţú skrifar kannski Ţorkell minn um heimsókn ţína til Ólafs Örns ţegar ţar ađ kemur.
Jú endilega skilađu góđri kveđju til hans frá mér, međ ósk um ađ fá af honum meiri fréttir.
Ertu međ netfang Ţorkell ?
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 18.2.2008 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.