Fjölskyldumynd tekin í Herjólfsdal fyrir nokkuð mörgum árum

Fjölskyldumynd tekin inni í Herjólfsdal simmi og grétar 2

Enn er ég kominn í gömlu myndirnar mínar og hér koma tvær sem eru nokkuð gamlar.

Mynd 2. Greifar í sparifötunum Sigmar Þór og  Grétar Sveinbörnssynir

Fjölskydumynd talið frá vinsdri: Bjarki Sveinbjörnsson, Matthyldur Matthíasdóttir, Erla Sigmarsdóttir, Sveinbjörn Snæbjörnsson  með Leó Óskarsson, þóra Sigurjónsdóttir, Sævar Sveinsson, Þórunn Óskarsdóttir í fanginu á pabbasínum Óskari Matthíassyni, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Grétar Sveinbjörnsson, Þórunn Sveinsdóttir, Sigmar Guðmundsson fyrir aftan hana, Ingólfur Matthíasson. Ef einhver þekkir þessi tvö börn sem ekki er nafn við, vinsamlega látið mig vita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband