Hvað er lengsta orð sem við kunnum ?

Stundum koma upp ýmsar dellur eins og að reyna að búa til löng orð, eitt sinn voru þetta talin vera með lengstu orðum sem til eru í íslensku, set þetta hér inn til gamans og kannski koma einhverjir hér inn og setja fleiri enn lengri orð í athugasemdir.

Réttarveggjarvasapelafyllirísrómantík, og Vaðlaheiðavegavinnuverkfærageymsluskúrslyklakippuhringurinn.

kær kveðja

Sigmar Þór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þetta þótti manni gaman að reina að finna löng orð,það var þegar maður var peyi,þá voru ekki gemsar eða tölvur.Þá gekk maður rómantískar göngur með stúlku hönd í hönd.

Guðjón H Finnbogason, 13.2.2008 kl. 00:27

2 identicon

Man eftir einu orði úr ritgerðinni minni : Alþjóðaflutningaverkamannasambandið (ITF) er ansi langt og skemmtilegt orð.

Halldór (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband