12.2.2008 | 00:23
Ó gamla gatan mín
1. mynd horft vestur Vestmannabraut þarna sést Pósthúsið, Apótekið og Nýjabíó. 2. mynd horft upp bárugötu þar var er Kaupfélagið. 3. mynd horft niður Kirkjuveg og þarna sést Brynjólfsbúð og fl hús.
Nóg komið af gömlum myndum í bili.
kær kveðja Sigmar Þór
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar. að hugsa sér þessar myndir, ég var ekki fæddur þegar þær voru teknar. Þessi mynd af Bárugötu, er kaupfélagshúsið sem Vilberg er til húsa nú ekki byggt þarna? Kær kveðja frá Eyjum í blíðunni.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.2.2008 kl. 21:09
Þakka þér Sigmar fyrir birtingu þessara gömlu og skemmtilegu mynda.
Ég man vel eftir þessu öllu saman. Þetta var eins og sjálfsagt fleiri vita "rúnturinn" í gamla daga. Alveg frábært og takk fyrir. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 12.2.2008 kl. 21:19
Heill og sæll Helgi já þetta eru skemmtilegar gamlar myndir sem allar eru sennilega teknar sama daginn. Myndin er tekin í suður og kaupfélagshúsið stendur vestan við götuna og var kallað að mig minnir Neidó. Ég man ekki nöfnin á öllum húsunum sem sjást en held að þarna sjáist í Dunnabar og Fagradal.
Heill og sæll Þorkell já þetta er 3/4 af rúntinum ég hafði ekki hugsað út í það. þetta er skemmtileg ábending hjá þér. Þekkir þú nöfnin á þessum húsum?
þakka ykkur innlitið ´
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.2.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.