Herjólfur staddur á Akureyri í hringferð 1992

Herjólfur í hringferðHejólfur í hringferð 2 

Þegar Herjólfur kom nýr fór hann kynningarferð hringinn í kringum landið, þessar myndir eru teknar í þessari ferð. Ferðin var notuð sem kynningarferð fyrir ferðaþjónustu í Vestmannaeyjm. Myndirnar eru teknar á Akureyri og má þarna sjá nokkur þekkt andlit úr Eyjum, Óla Lár, Sigmar Georgsson, Pálla Helga, Grím Gísla og fl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, var ekki svaka fjör? Kær kveðja frá Eyjum í roki og rigningu.

Helgi Þór Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 15:58

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi ! jú það var virkilega gaman að fara þessa hringferð með Herjólfi, og vera með því fólki sem voru farþegar, og svo hitti maður marga sem maður þekkti á þeim höfnum sem við sigldum til.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.2.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

 Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 9.2.2008 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband