Urðarviti, og húsin Hvassafell og Gerði

UrðarvitiHvassafell og Gerði Mynd 1.Urðaviti eitt af þeim mannvirkjum sem fór undir hraunið í gosinu 1973.  Hvassaafell er húsiðð nær þar er einnig bátur sem Sigurður Óskarsson kafari, smiður m.m átti og lengra frá er húsið Gerði. Myndina tól Kolbrún Ósk Óskarsdóttir  en hún átti heima á Hvassafelli.

kveðja Sigmar Þór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ættmenni mín bjuggu í Gerði bróðir ömmu í Pétó bjó þar.

Guðjón H Finnbogason, 4.2.2008 kl. 19:14

2 Smámynd: Valur Stefánsson

Skemmtilegar myndir Simmi.   Gerði þar sem afi og amma bjuggu, svo byrjuðu mamma og pabbi sinn búskap þar, en síðast bjuggu í húsinu Alli pípari og Imba á Búastöðum.  Svo sést í gaflinn á Gerðisbraut 1 þar sem Viggý og Gísli Jónasar áttu og svo var okkar hús þar við hliðina Gerðisbraut 3.

Svo var nú Urðarvitinn eitt af leiksvæðunum þótt ungir værum

Valur Stefánsson, 4.2.2008 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband