Logar frá Vestmannaeyjum

LogarLogar Frá Vestmannaeyjum var vinsæl hljómsveit á á mínum yngri árum, þeir spiluðu í Kastljósinu sem sent var út frá Eyjum um daginn og stóðu sig vel eins og við mátti búast. Nokkrar mannabreytingar hafa verið í Logum gegnum tíðina. Hér er mynd af Hljómsveitinni sennilega að spila á balli 1. des í Leikfimissalnum í Gagganum. Tfv: Henrý Erlendsson, Helgi Hermannsson, Sigurður Stefánsson og Grétar Skaftason

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þetta er frábær hljómsveit og frábærir músikkantar.Laui frá Laugalandi hljómborðsleikari er frændi minn.Við Hermann Ingi höfum unnið mikið saman á Fjörukránni.

Guðjón H Finnbogason, 4.2.2008 kl. 19:21

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Sigmar.

Já mikið var gaman á þessum tíma þegar þessir menn voru uppá sitt besta. Já ég man eftir þeim.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 4.2.2008 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband