27.1.2008 | 00:17
Myndir teknar í Eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973
Myndir teknar í gosinu 1973. Þarna má sjá Happastaði við Hvitingaveg, húsið var lagfært eftir gosið. Húsin við Kirkjuveg. Horft austur Strandveg með Vélsmiðjuna Magna í baksín og undirritaður á miðri mynd.
kær kveðja Sigmar Þór
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 847421
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert þú tengdur Ársæli Sveinsyni útgerðamanni fyrverandi?
Guðjón H Finnbogason, 31.1.2008 kl. 18:21
Heill og sæll Guðjón, nei ég er ekki tengdur Ársæli Sveinsyni. Ég er á þeirri skoðun að við eigum að halda nöfnum og merki þessara manna á lofti sem voru frumkvöðlar og forustumenn á öldinni sem leið. Ársæll Sveinsson er einn af þeim mönnum sem var forustumaður í mörgum hagsmunamálum allra vestmannaeyinga. Hann á skilið að fá meira skráð af sinni sögu. Sáralítið hefur verið skrifað um hans fiskvinnslufyrirtæki, útgerð og slippinn.
PS opnar þú ekki póstin þinn Guðjón?
kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.1.2008 kl. 19:51
Sæll félagi.Ég held að hann hafi verið farsæll maður í einkalífi og starfi og menn verið ánægðir hjáhonum.Ég held að faðir minn hafi verið á bát hjá honum (Mínerva).Kv.kokkurinn
Ps.Hvaða póst ertu að meina gudjonf@itn.is eða einhver annar
Guðjón H Finnbogason, 31.1.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.