22.12.2007 | 23:38
Jólastjarnan eftir Sigurđ Óskarsson trésmiđ og kafara međ meiru
Sigurđur Óskarsson trésmiđur kafari báta og gluggasmiđur međ meiru gerđi ţennan texsta ásamt gullfallegu lagi sem hann kallar Jólastjarnan, lagiđ kom út á diski nú fyrir Jólin, diskurinn heitir Jól međ Óskari og Laugu. Mjög góđur diskur sem ég mćli eindregiđ međ.
Ţessi texti á ađ mínu viti vel viđ ţessa dagana.
Jólastjarnan
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tćr.
Ţau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skćr.
Húnbođađi komu frelsarans,
Sem lýsir skćrt vorn heim.
Viđ hlíta eigum orđum hans
Og helga oss megum ţeim.
Ţví undirstađa hamingju
Er sífelda kenning hans.
Viđ skulum gleđjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
Um trúna sem er oss ćđsta hnoss
viđ skulum standa vörđ.
Og efla friđ og hamingju
á međal manna á jörđ.
Eftir Sigurđ Óskarsson
Ég óska öllum vinum mínum og ţeim sem heimsćkja bloggiđ mitt
Gleđilegra jóla og gćfuríks komandi árs, takk fyrir liđiđ ár
Vefji ţig á vinar armi
vonarinnar bjarta sól
bćgi frá ţér böli og harmi
blessun Guđs um heilög jól.
Eftir Guđrúnu Jóhannsdóttir
Kćr kveđja
Sigmar Ţór
Athugasemdir
Sigurđur Ţór Ögmundsson.
Sigurđur Ţór Ögmundsson (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 10:51
Gleđileg jól og
farsćlt komandi ár
Kćr kveđja
Halli
Hallgrímur Guđmundsson, 23.12.2007 kl. 11:03
Góđan daginn Sigmar, ţađ er rétt hjá Sigurđi Ţór ađ tónleikarnir voru frábćrir, viđ hjónin vorum ţar líka og ég er sammála Sigurđi međ ţađ ađ tónlistafólk hér í Eyjum er virkilega gott á sínu sviđi, okkur ţótti svaka gaman. Kćr kveđja frá Eyjunni fögru.
Helgi Ţór Gunnarsson, 23.12.2007 kl. 14:20
Góđir textar Simmi.
Óska ţér og ţínum Gleđilegra jóla og gćfuríks nýs árs.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.12.2007 kl. 14:42
Blessađur Simmi 'Oska ţér og ţinum gleđilegra jóla og farsćlt nytt ár takk fyrir allt gamalt og gott kveđja úr eyjum Helgi Lása
Helgi Sigurlásson (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 21:47
Gleđileg jól.
Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 11:53
Kćri vinur Gleđileg jól megi guđ og gćfa vera međ ţér og fjölskyldu ţinni.
Jólakveđja.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 24.12.2007 kl. 13:16
Gleđileg Jól kćri vinur
Halldór Gunnarsson (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 10:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.