Það er vandi vizkunar. eftir Unu jónsdóttir frá Sólbrekku

 

Staka

Eflaust maður um það veist,

Ei þó hafir grátið.

Að oft er súrt og sætt og beiskt

Í sumra bikar látið

 

Vandi

Það er vandi viskunar

Vel að standast freistingar.

Ljúfi andi lukkunar

mig leið frá grandi spillingar

Eftir Unu Jónsdóttir Sólbrekku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Upphafslínan hlýtur að vera svona:

Eflaust maður um það veist.......

Bara svona rímsins vegna.

Bestu kveðjur!

Árni Gunnarsson, 16.10.2007 kl. 00:32

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þetta er rétt ábending hjá þér Árni, þakka þér fyrir þessa leiðréttingu.          Þetta er úr Ljóðabók sem heitir Blandaðir Ávextir sögur og ljóð.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.10.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband