14.10.2007 | 21:08
Þórunn Sveinsdóotir VE 401 og Ísleifur VE 63 í klakaböndum
Ísleifur VE 63 og Þórunn Sveinsdóttir VE 401 í klakaböndum. myndir teknar veturinn 1997 eða 1998 myndirnar tók ég til að minna á að það getur komið ísing á skip hér við suðurströndina og það með litlum fyrirvara. Losunar og sjósetnigarbúnaður Þórunnar Seinsdóttir er vel ísaður en hann þolir það vel. Maðurinn sem stendur framá hvalbak á Ísleifi VE heitir Leifur Leifsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.