Álvöru stund

 

Á alvöru stund

Eftirtektarvert á varp flutt á Sjómannadaginn 1945 í Húsavík.

Þetta ávarp eftir Júlíus Havsteen, sýslumann byrjar á eftirfarandi ljóði.

 

Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf

Og útsæ í vöggugjöf.

Við horfðum lengi yfir sólbjört sund

Og sigruðum feðrana gröf.

En loksins heyrðum við lífið hrópa

Og lögðum á brimhví höf.

 

Í hugum okkar er vaxandi vor

Þó vetri og blási kalt.

Við sáðu fræjum í íslenska auðn

En uppskárum hundraðfalt.

Við erum þjóð sem er vöknuð til starfa

Og veit að hún sigrar allt.

 

Er ekki áhugavert að glugga í ljóð þessara manna, þetta er upphaf að ávarpi flutt á Sjómannadaginn 1945 og er skrifað upp úr árbók Slýsavarnarfélags Íslands 1945


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband