Það kostar að ferðast með flugi

Í síðustu viku þurfti ég að ferðast austur á land og flaug til Egilstaða flugfarið þangað kostaði 28.580 kr. báðar leiðir. Ég fór inn á netið og athugaði verð á flugi til Kaupmannahafnar og það kostaði   32.160 kr. hjá öðru flugfélaginu báðar leiðir en 29.860 kr. hjá hinu það má giska á hvort var ódýrara.     Er þetta eðlileg verðlagning á innanlandsflugi?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Góða kvöldið Sigmar, auðvita er þetta  ekki eðlileg verðlagning og ég held að dýrasta flugið sé til Eyja miða við flugtíma.

Helgi Þór Gunnarsson, 8.10.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi, já ég held að það sé mikið til í því hjá þér. Það vantar samkeppni.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.10.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband