Sértu fríður

Sértu fríður, er gróflega gaman

að gera sig ljótan í framan

með fettum og brettum

og glennum og grettum.

Ég geri það tímunum saman

eftir Jóhann S. Hannesson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Sæll Sigmar - ég var að googla hann Jóhann föðurbróður minn og fann þá eina af hans skemmtilegu limrum á blogginu þínu. Ég var einmitt að setja eitt rosalega fallegt ljóð eftir hann inn á mitt blogg.

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 9.10.2007 kl. 11:15

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sæl Kristín já þær eru góðar limrurnar eftir Jóhann, það eru nokkrar sem ég hef sett hér inn á bloggið mitt. Þær eru allar úr ljóðakverinu Hlymrekur á sextugu, Veistu hvort hann hefur gefið úr fleiri ljóðabækur. Ég setti nokkrar limrur úr þessu kveri í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja fyrir nokkrum árum mér fannst þær svo frábærar.

kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 11.10.2007 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband