Fasteignaverð mun haldast áfram hátt

Fasteignaverð mun haldast áfram hátt

Formaður Félags fasteignasala kvíðir ekki framtíðini.

Þetta var fyrirsögn í Morgunblaðinu í gær, mér datt í hug hvort sama væri hægt að segja um þá sem eru að kaupa fasteignirnar af þessum fasteignasölum. Ætli þeir kvíði framtíðini sem þurfa næstu 40 árin að borga þessar himinháu fjárhæðir fyrir þessar sömu fasteignir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband