Gluggað í gömlum Sjómannadagsblöðum Vestmannaeyja

Árið 1968 var fjöldi vélbáta sem gerðir voru út frá Vestmannaeyjum 77 og samanlagt vélarafl þeirra 23.106 hestöfl,  þessi floti var metin á 300 miljónir.

Ársafli Vestmannaeyjabáta árið 1969: Vertíðarafli 31.500 lestir og sumar og haustafli 20.500 lestir (þar af humar 140 lestir)

 Á vertíðinni 1970 bættust eftirtaldir bátar í Eyjaflotan: Bára VE 141, 12  rúml., Einir VE 180,  63 rúmlestir., Gullfaxi VE 102, 140 rúml. Íngólfur VE 216,  51 rúml. Jökull VE 15,  35 rúml., Portland VE 304,  10 rúml., Þórdís VE 304, 14 rúml.

Auk þessara báta voru þrír þekktir útgerðarmenn í Eyjum að láta smíða fyrir sig nýja yfir 100 tonna stálbáta en þessir menn voru: Óskar Matthíasson,lét smíða Þórunn Sveinsdóttir VE. Emil Andersen lét smíða´Danska Pétur VE. og Björn Guðmundsson lét smíða Árna í Görðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Já Sigmar mér dettur í hug orð W Churchill er hann sagð m.a."So much owed by so many to so few"nema alveg í öndverðum skilningi.Það er fallegt í Eyjunni þinni í dag og maður fær alltaf sama brosið frá náunganum.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 21.9.2007 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband