Kæri samferamaður

 

Verið velkomin kæri samferðamaður

 

Góðan dag kæri samferðarmaður,

gefðu þér tíma til að vera

 hamingjusamur,

Þú ert undur lífsins á þessari jörð.

Þú ert einstakur, sérstakur, óbætanlegur.

Veistu það?

Taktu þér góðan tíma til að vera

 hamingjusamur.

Tíminn er engin hraðbraut,

milli vöggu og grafar,

En staður til að fá sér sæti í

sólskininu.

 

Höfundur ókunnur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband