10.6.2007 | 16:31
Er lottó vitleysingaskattur ?
Ég er komin á þá skoðun eftir að hafa spilað í LOTTÓ í fjölda ára að lottó er í raun vitleysingaskattur sem við borgum án þess að kvarta. En svo er það auðvitað undantekningar að sumir fá þennann skatt endurgreiddan og það er gott mál.
![]() |
Tveir með allar tölur réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.